Fundargerð 125. þingi, 88. fundi, boðaður 2000-04-03 18:02, stóð 18:05:03 til 19:18:55 gert 4 8:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

mánudaginn 3. apríl,

að loknum 87. fundi.

Dagskrá:

[18:07]

Útbýting þingskjala:


Ábúðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 239. mál. --- Þskj. 291, nál. 721 og 900, brtt. 722, 723 og 901.

[18:07]


Erfðafjárskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 360. mál (yfirstjórn). --- Þskj. 614, nál. 769.

[18:14]


Bráðabirgðasamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO), frh. síðari umr.

Stjtill., 257. mál. --- Þskj. 324, nál. 785.

[18:15]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 905).


Fjármálaeftirlit, frh. 2. umr.

Stjfrv., 199. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 232, nál. 774, brtt. 775.

[18:16]


Afbrigði um dagskrármál.

[18:27]


Vaxtalög, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 491. mál (regluheimildir). --- Þskj. 773.

[18:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, 1. umr.

Stjfrv., 549. mál (lækkun gjalda). --- Þskj. 851.

[18:29]

[19:14]


Vaxtalög, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 491. mál (regluheimildir). --- Þskj. 773.

[19:17]

[19:18]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 19:18.

---------------